Viðskiptaferð til Færeyja 18. og 19. október - MYNDIR

Í Viðskiptaferð Færeysk-íslenska viðskiptaráðsins var víða komið við og þátttakendur kynntust fyrirtækjum og stofnunum s.s. Poul Michelsen, KEMILUX, Atlantic Airways, Hotel Hafnia, Vinnuhúsinu i Þórshöfn, bæjarskrifstofum Klakksvíkur, aðalræðisskrifstofu Íslands, Föroyarbjór ofl.

Hér má sjá nokkrar myndir úr ferðinni til gamans - MYNDIR smelltu hér