Ašalfundarbošun FOIS 18. október 2016 kl. 16:00

Aðalfundur 
18. október 2016

 

Aðalfundur Færeysk-íslenska viðskiptaráðsins (FOIS) fer fram 18. október 2016 kl. 16.00 í Vinnuhúsinu Óðinhædd 7, Þórshöfn


Dagskrá:

1. Fundarsetning, kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar
3. Ársreikningar
4. Lagabreytingar
5. Kosning stjórnar a. formanns b. annarra stjórnarmanna sbr. 5. gr.
6. Kosning tveggja endurskoðenda

7. Ákvörðun um félagsgjöld
8. Önnur mál

**

Stjórn ráðsins leggur til tvær breytingar á samþykktum félagsins.

4. gr. orðist eftirleiðis þannig:
Reikningsár félagsins er frá 1. apríl til 31. mars ár hvert.

Nýr málsliður bætist við 5. gr.:
Formaður félagsins kemur fram fyrir hönd félagsins í samstarfi millilandaráða á vettvangi Viðskiptaráðs Íslands. Atbeina stjórnar þarf ekki til ákvarðana formanns á þeim vettvangi.

Skráning á fundinn - Smelltu hér