Hvernig eflum við viðskiptatengsl milli Íslands og Færeyja?

 

FOIS er á leið í viðskiptaferð til Færeyja dagana 17-19 október. Í ferðinni verður aðalfundur félagsins haldinn þann 18.október klukka 16:00.
Eftir aðalfundinn verður opinn fundur þar sem allir eru velkomnir. Titill fundarins er „How to extend business between Iceland and the Faroe Islands?." 

 

 

 

 

DAGSKRÁ
 
Mánudagur 17. október
18.00              
Móttaka í Okkara bryggjarií
 
Þriðjudagur 18. október
11:00-18:00       Fyrirtækjaheimsóknir
16.00                   Aðalfundur
16.30                   Kaffihlé
17.00                   How to extend business between Iceland and
The Faroe Islands

Jóhanna á Bergi

Spjall og tengslamyndun

Við höfum tekð frá nokkur hótelherbergi og flugsæti. Til að fá ítarlegri upplýsingar hafið
samband á netfangið hb@chamber.is

 

Registration - click here