Takið daginn frá: Aðalfundur og fyrirtækjaheimsóknir áætlaðar 18. október

 

Aðalfundur og fyrirtækjaheimsóknir eru áætlaðar til Færeyja 17.-19. október. 

Dagsetning aðalfundar og fyrirtækjaheimsókna:
Þriðjudaginn 18. október 2016 í Færeyjum

08.30                  Aðalfundur
09:15-09:30      Kaffihlé
09.30-11:00       Morgunverðarfundur: 
                           How to extend business between Iceland and The Faroe Islands
11:00-18:00       Fyrirtækjaheimsóknir
18:00                  Móttaka