VestnorrŠnar ■jˇ­ir standi v÷r­ um sameiginlega hagsmuni

Vestnorrænar þjóðir standi vörð um sameiginlega hagsmuni 

Haldið varupp á 30 ára afmæli Vestnorræna ráðisns  með afmælisþingi sem haldið var í Færeyjum. Ráðið skipa þingmenn frá Færeyjum, Grænlandi og Íslandi. Þingið sátu  einnig forystumenn ríkisstjórna landanna þriggja. 

Ólafur Ragnar Grímsson,forseti Íslands átti fund með stjórnendum færeyskra orkufyrirtækisins SEV þar sem kynnt var framleiðsla á endurnýjanlegri orku í Færeyjum og áform um aukningu hennar á komandi árum uns allt orkukerfi Færeyja yrði byggt á grænni orku. Auk vatnsorku skiptar vindorka vaxandi sess í orkubúskap Færeyinga og hefur SEV verið virkur þátttakandi í alþjóðlegri tækniþróun á þessu sviði.

Stjórnendur fyrirtækisins lýstu miklum áhuga á lagningu sæstrengs frá Íslandi um Færeyjar til Skotlands sem gæti í senn styrkt orkukerfi Færeyinga og verið mjög arðvænleg viðbót við orkubúskap landsins. 

Sjá umfjöllun hér

Kringvarp

Visir.is

vestnordisk.is

forseti.is