Nýr formaður og breytingar í stjórn

Aðalfundur ráðsins var haldinn 25. april. Gísli Gíslason Formaður ráðsins ákvað að hætta formennsku og setjast í aðalstjórn. í hans stað var kjörinn Gunnar Karl Guðmundsson. Aðrir nýir í stjórn eru Guðmundur R. Ragnarsson frá Arionbanka og Haukur Ómarsson frá Landsbanka.

í framhaldi af aðalfundi var Fánadegi Færeyinga fagnað, í Flórunni í Laugardal.  Færeyskir tónar og veitingar glöddu gesti