Aðalfundarboð 25.04.2015

Aðalfundur á Fánadegi 25. april

Kæru félagar og vinir ráðsins
Færeysk-íslenska viðskiptaráðið býður ykkur velkomin á aðalfund ráðsins laugardaginn 25. apríl í Reykjavik

Kl 14.00
Aðalfundur FOIS ,  Faxaflóahöfnum,  Hafnarhúsið - 4. hæð (Gengið inn að norðanverðu)


Dagskrá:

1. Fundarsetning, kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar
3. Ársreikningar
4. Lagabreytingar
5. Kosning stjórnar a. formanns b. annarra stjórnarmanna sbr. 5. gr.
6. Kosning tveggja endurskoðenda

 

Skráning hér


15.00-17.00
Sendistova Færeyja, móttaka hjá Hákuni sendiherra.

Í sambandi við flaggdagin, bjóðar Sendistova Føroya í Íslandi tygum til móttøku á Café Flóru, Laugardalur, 104 Reykjavík, leygardagin, 25. apríl 2015, frá kl. 15:00 til 17:00.

Poul Michelsen, formaður í Framsókn, flytur fram røðu. Boðið verður uppá føroyskar brellbitar og drykkjuvørur, og harumframt føroyskan tónleik.