Aðalfundarboð Færeysk - íslenska viðskiptaráðsins 05.04.14

Aðalfund félagsins skal halda fyrir lok október á ári hverju.  Senda skal boð um aðlafund með minnst tveggja vikna fyrirvara og þá með dagskrá. 

Hvar: Vinnuhúsið ,Smærugøta 9A, Tórshavn
Timi:  Leygardagur, kl 12.00


Eftirfarandi atriði skulu vera á dagskrá:

1. Fundarsetning, kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar
3. Ársreikningar
4. Lagabreytingar
5. Kosning stjórnar a. formanns b. annarra stjórnarmanna sbr. 5. gr.
6. Kosning tveggja endurskoðenda
7. Ákvörðun um félagsgjöld
8. Önnur mál

Skráning á fundinn hér